28.9.2011 | 16:34
Frestun í 24 mán af hverju.
það er skiljanlegt að menn flíi þenna flokk ef svona afturhalds viðhorf eru ríkjandi, hvað er að viðræðum? á bara að hafna þessum möguleika á sömu forsendum og menn mótmæltu símanum hér á fyrri öld, nei tak Sigmundur er eithvað annað en þyngdin sem er að rýran hjá þér blessaður ræfillin.
Hvaða heilvita maður segir nei bara afþvíbara, eða er það vegna þess að þessum afturhaldsmönnum datt þetta ekki í hug í sinni stjórnartíð eða höfðu ekki hugrekki til þess.
Látum samninganefndina í friði við sín störf og tökum svo upplýsta ákvörðum þegar samningur liggur fyrir eins og siðaðra manna háttur er, og hættum að blanda þessu máli í öll önnur mál.
Vill fresta viðræðum í 18-24 mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jóhann Þór Hopkins
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann svona orðfæri eins og þú notar um annað fólk þ.e. stjórnmálamenn sem eru að lýsa skoðun sinni er leiðinlegt og þér til mikils vansa. Þó þú sért ekki sammála því sjónarmiði sem mér fannst Sigmundur Davíð rökstyðja mjög vel á fundinum þ.e. að það henti ÖLLUM að fresta umsókn í nokkurn tíma, þá er það þér til mikillar minnkunnar að kalla manninn "ræfil". Við getum verið ósammála skoðunum þeirra sem eru á öndverðum meiði við okkur í póæitík en það lítillækkar engan nema þig sjálfan að kalla fólk illum nöfnum eins og þú gerir með orðinu "ræfill". Þetta ruddalega orðfæri sem tröllríður málfluttningi margra bloggara nú um stundir er leiðinlegt, sýnir hvað mikið er af óupplýstu og illa uppöldu fólki sem er að blogga.
Heiða H (IP-tala skráð) 28.9.2011 kl. 16:55
Það er óraunhæft fyrir sigmund að það henti ÖLLUM að draga umsóknina til baka.
Það hentar nefnliega ekkert öllum.
Sigmundur er bara byrjaður að titra... hann er hræddur við vilja þjóðarinnar.
Hræddur við of góðan samning.
Sleggjan og Hvellurinn, 28.9.2011 kl. 21:12
Sleggjan, "...í bið í 18-24 mánuði á meðan Ísland tæki"-Sigmundur Davíð eða "...fresta umsókn í nokkurn tíma"-Heiða H (IP-tala skráð) 28.9.2011 kl. 16:55. Hvar sérð þú þessa tvo aðilla tala um að draga umsókina til baka? Hér eru tvö orðalög(og reyndar eitt enn) um að bíða versta storminn af sér og áhveða svo hvort við viljum ganga inn. Eða ertu bara að hamra á lyklaborðið í heift og reiði án þess að pæla?
Og hvers vegna viltu ekki að þjóðin ráði hvort haldið verði áfram? Hræddur við þjoðina? êg og fleiri sem erum á móti ESB erum sammála um að leifa þjóðinni að ráða hvort halda ætti áfram(og reyndar hvor fara hefði yfir höfuð af stað), eruð þið hræddir við að spyrja þjóðina?
Brynjar Þór Guðmundsson, 29.9.2011 kl. 06:38
Neinei. Ég vill alveg spurja þjóðina hvort haldið sé áfram.
Sleggjan og Hvellurinn, 29.9.2011 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.