Lán IMF? Uppgjör.

Þessi svokallaða hjálp sem von var á frá IMF virðist ætla að snúast uppí andstæðu sína, viðbúið var að Bretar og Hollendingar myndu reina að tryggja sig með að beita okkur afarkostum.

Nú er ekkert annað eftir en að segja okkur úr Nato og slíta öll tengsl við Evrópusambandið.

Bjóðum rússum að setja upp flotastöð seljum þeim fisk og kaupum af þeim olíu, leigjum Norðmönnum Drekasvæðið.

Alt er betra en að ganga að þeim afarkostum að skuldbinda komandi kynslóðir vegna æfintýra nokkura gróðapunga.

Og annað góðir Íslendingar þið sem eigið en einhver pening komið þeim úr landi sem allra fyrst td til Sviss því að það er nokkuð örugt að Íslensku ræningjarnir munu ná í þá með einhverjum ráðum.

Eitt kvöldið fór ég að sofa sem stoltur skilamaður með ágæta fasteign og þokkanlegan bíl og smávegis varasjóð, dagin eftir vakna ég við það að vera orðin stórskuldugur, eignin hrunin í verði og spariféð farið, og hvers vegna? jú þeir sem áttu að gæta hagsmuna minna þeas stjórnvöld vöru upptekin við eithvað annað en að gæta hagsmuna almennings, ég un að vísu ekki gefast upp en að ég muni nokkrum sini aftur treista Íslensku fjármalafyrirtæki fyrir sparnað mínum eða öðrum fjármunum verður ekki. Alt sem ég hef aflögu framvegis verður tafarlaust komið úr landi.


mbl.is Uggandi um afgreiðslu umsóknar hjá IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhann Þór Hopkins

Höfundur

Jóhann Þór Hopkins
Jóhann Þór Hopkins

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband