13.11.2008 | 16:52
Óskaplegt barn er hann Geir.
Á maðurinn erfit með að skilja það að hann er ekki að eiga við neina sakleysingja, Bretar eru nílenduherrar og eru tilbúnir til að drepa þúsundir til að fá sínu framgengt, þeyr vilja ekkert samnigahjal við eigum bara gera það sem okkur er sagt annars fáum við að kenna á afli þeirra afli sem þeir hafa beitt smáþjóðir um aldir og drepið hundruð þúsunda telja þeir hagsmunum sínum ógnað.
Enginn góður kostur í stöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jóhann Þór Hopkins
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er áhugavert og eflaust rétt hjá þér, það versta er að bleyjurnar hafa hækka ð óheyrilega núna þannig að það gæti reynst Geir greyinu dýrkeypt að fullorðnast ekki.
Þetta er það sem við eigum að gera undir eins.því sú leið sem evrópusambandið hefur ákveðið að fara í Icesave málinu er ólíðandi þar sem ætlunin er að um málið verði fjallað einhliða út frá kröfum Breta og Hollendinga.
Nú skulum við bara taka eina einfalda ákvörðun, Skiptum út Krónunni einhliða fyrir Dollar eða Kanadískan Dollar.
Með þvi gæfum við Evrópusambandinu puttann, og segjum einfaldlega við þá við þurfum ekki á ykkur að halda. Við þetta myndi vöruverð og verðbólga leiðréttast hér, kostnaður yrði auðvitað sá að henda þyrfti ónýtu krónunni okkar, en ef okkur hyggðist siðar að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru væri kostnaðurinn tiltölulega lítill, þar sem verið væri að skipta út einum nothæfum gjaldmiðli fyrir annann sem standa svipað.
Just go for it !!!!
Steinar Immanúel Sörensson, 13.11.2008 kl. 17:04
Hvar finnast þið, allir þessir kjánar ? Málið er einfalt. Það gildir ein regla um okkur öll, hvort sem við erum ung eða gömul, hvít eða brún, mjó eða feit, bresk eða íslensk, og þegar kemur að bönkum er reglan einföld -- bankinn borgar okkur það sem við eigum. Enginn kjánalegur næturgerningur á þingi Íslendinga getur vikið til hliðar þessari einföldu staðreynd. Þar af leiðandi öxluðum við (eða Geir og Ingibjörg fyrir okkar hönd) ábyrgð á öllum innistæðum í bönkunum "okkar" þegar við byrjuðum að hræra í eignasafninu, hirða eitt og henda öðru, og reyna að sjá til þess að enginn reikningseigandi tapaði nokkru. Sú regla er reglan sem gildir í dag, og við höfum engin skjól að flýja í ... ( svona þess utan, hverjir haldiði að hafi eytt peningunum sem Björgúlfarnir söfnuðu í Bretlandi ??? )
Nah -- það eru engar skyndilausnir -- við borgum skuldirnar okkar, höldum í krónuna þangað til hún verður aftur einhvers virði, og verðum þess utan upptekin við að biðjast afsökunar svona næstu 15-50 ár ... og vonum að það verðu aldrei aftur Davíð eða Geir ...
Gestur Guðrúnar, 14.11.2008 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.